Dry needling námskeið fyrir heilbrigðisstarfsfólk 11 og 12 jan 2025

Dry needling námskeið fyrir heilbrigðisstarfsfólk 11 og 12 jan 2025

Verð
100.000 kr
útsöluverð
100.000 kr
vaskur innifalin í verði Vörusendingar með Póstinum (þið greiðið póstinum)
það þarf að vera lágmark ein vara

Laugardagur og sunnudagur frá kl 9-17

Þetta er verklegt námskeið um notkun á Ashi punktum (dry needling). Farið verður ýtarlega yfir algengustu vöðva-svæði um 30 vöðva, punktaval og notkun nála. Auk annarra meðferðarúrræða þegar erfitt er að koma nálum að. 

 Það verður takmarkaður fjöldi á námskeiðinu.