Nálastungur Íslands býður upp á alhliða heilbrigðisþjónustu í nálastungum og austurlenskum lækningum.

Avalon tilt

Verð:
ISK 0

Kemur með tösku og margstillanlegum höfuðpúða, reiki endi öðru megin. Hægt að halla bakinu öðru meginn.

76cm breiður og 185cm langur

Afhending

Við munum afhenda vöruna eins fljótt og unnt er, hægt er að sækja vöruna þegar pönntuninn er tilbúinn á Hátún 12. Ef þið viljið fá vöruna senda þá greiðið þið sendikostnað Póstsins við afhendingu.

ÖRYGGI VIÐSKIPTAVINA

Trúnaðarskylda / Þagnarskylda

Allt er varðar viðskipti við Nálastungur Íslands ehf. ábyrgist friðhelgi þína og gerir allt sem í valdi fyrirtækisins stendur til þess að gæta öryggis þeirra upplýsinga sem safnað er. Fullum trúnaði er heitið vegna persónuupplýsinga. Við geymum þannig upplýsingar aðeins að því marki sem okkur er nauðsyn til að stunda lögleg og siðleg viðskipti. Það er því lögð öll áhersla á að varðveita upplýsingar þínar á öruggan hátt. Persónuupplýsingar og tölvupóstföng eru aldrei látin í hendur þriðja aðila. Eftirfarandi ábyrgð nær aðeins til vefseturs okkar en ekki til annarra vefsetra sem ekki eru á ábyrgð Nálastungur Íslands ehf.

Öryggis- og varúðarreglur

Allar kortagreiðslur í netverslun Nálastungur Íslands ehf. fara í gegnum greiðslusíðu Korta. Veflausnir Korta uppfylla ströngustu öryggiskröfur. Þær eru skannaðar af Trustwave, sem er stærsti og virtasti PCI-DSS ráðgjafi heims. Með þessu er fullkomlega öruggt að greiða með greiðslukorti í netversluninni. Þegar viðskiptavinir okkar velja að greiða með greiðslukorti á vefsíðu Nálastungur Íslands ehf. færast þeir inn á örugga síðu Korta þar sem kortanúmer, gildistími og öryggisnúmer korts er slegið inn. Þegar greiðsla hefur farið í gegn fær viðskiptavinurinn staðfestingu á greiðslu og færist aftur á síðu Nálastungur Íslands ehf.

Við áskiljum okkur rétt til þess að breyta öryggisstefnu okkar ef þörf krefur.

Okkar markmið og skilaréttur

Við munum gera okkar besta til að bjóða uppá góðar vörur og góða þjónustu í nálastungum og nuddi. 14 DAGA SKILARÉTTUR

Ef varan hentar þér ekki hefur þú 14 daga skiptirétt frá útgáfudegi reiknings. Ekki er veittur skilaréttur á sérpöntuðum vörum.

Netverð

Vinsamlegast athugið að verð á netinu getur breyst án fyrirvara. Tilboð í vefverslun gilda í sumum tilfellum eingöngu fyrir vefverslun.

Skattar og gjöld

Öll verð í netversluninni eru með VSK og reikningar eru gefnir út með VSK.

Um skilmála þessa gilda ákvæði laga um húsgöngu- og fjarsölu nr. 96/1992, ákvæði laga um lausafjárkaup nr. 50/2000 eftir því sem við getur átt og ákvæði laga um neytendakaup nr. 48/2003. Allir frestir sem nefndir eru í lögum nr. 96/1992 byrja að líða móttaka vöru á sér stað.